Nú er kosningu nýnemafulltrúa lokið og með sigurinn fór Karl Anderson Claesson. Þá er stjórn Stiguls fyrir skólaárið 2020 – 2021 fullskipuð og er hún eftirfarandi:
Inga Huld Ármann, formaður
Vigdís Gunnarsdóttir, gjaldkeri
Auðunn Orri Elvarsson, skemmtanastjóri
Sólborg Birgisdóttir, ritari
Kristján Vernharðsson, lénsherra
Karl Anderson Claesson, nýnemafulltrúi
:)