Á dögunum var kosning haldin fyrir nýnema og var Inga Huld Ármann kosin sem nýnemafulltrúi í stjórn Stiguls. Með þeirri viðbót er þá stjórn Stiguls fullmönnuð og ekki af verri kantinum. Stjórnarmeðlimir skólaársins '19-20 eru eftirfarandi:
- Smári Snær Sævarsson, formaður.
- Margrét Vala Þórisdóttir, gjaldkeri.
- María Ármann, skemmtanastjóri.
- Katrín Agla Tómasdóttir, ritari.
- Sveinn Þórarinsson, lénsherra.
- Inga Huld Ármann, nýnemafulltrúi