Hæhæ gott fólk, á föstudaginn næsta, 29. janúar, kl. 20:30 ætlum við að halda BINGO á zoom. Mælum með að hittast nokkur saman með bjur í hendi og spila nokkur rounds🍻🥂 Glæsilegir vinningar í boði, meðal annars gisting og morgunmatur fyrir 2 á Hótel Selfoss🤯 og gjafabréf hjá Flyover Iceland🗻
Ertu með spurningu? Þá ertu á réttum stað! Sendu félaginu facebook skilaboð eða tölvupóst og við munum svara eins fljótt og auðið er!