Stigull er nemendafélag eðlisfræði- og stærðfræðinema við Háskóla Íslands. Félagslífið í Stigli er afar öflugt. Félagið sér um að skipuleggja viðburði, sem eru nauðsynlegur hluti af félagslífi háskólanema.
Ég vil vita meira!Á síðunni er hægt að nálgast fréttir nemendafélagsins, t.d. um árshátíðir, útilegur, bíóferðir og margt fleira!
Stiglum er boðið að heimsækja fyrirtæki til að kynnast starfsemi þeirra. Frábær leið til að kynnast atvinnulífinu og samnemendum.
Með lögum skal land byggja. Og nemendafélag. Hægt er að nálgast lög Stiguls á vefnum.
Þessi glænýja síða er enn í vinnslu. Allar ábendingar eru vel þegnar.
Ertu með spurningu? Þá ertu á réttum stað! Sendu félaginu facebook skilaboð eða tölvupóst og við munum svara eins fljótt og auðið er!